top of page
Hestamannafélagið
Sóti


Stjórnartíðindi Nr.1 2025
Þessi liður er nýr á heimasíðu Sóta en hér mun reglulega vera sett inn tíðindi frá Stjórninni. Vonum að félagsmenn taki vel í þetta. ...


Dymbilvikusýning Sprett - Sóti með?
Nú fer að líða að Dymbilvikusýningu Spretts sem fer fram þann 16.apríl næstkomandi. Eins og undanfarin ár er ráðgert að halda létta...


Vetrarleikar 2 - Úrslit
2 vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram síðastliðinn laugardag 8.mars. Að þessi sinni var keppt í grímutölti. Þátttakan var góð, og gaman var...


Knapaklúbburinn
Hefuru áhuga á hestum en átt ekki hest? Langar þig að læra meira um hesta og taka þátt í hestaviðburðum? Knapaklúbburinn er hugsaður...


Reiðnámskeið fyrir börn
Í mars og apríl verður boðið upp á spennandi námskeið fyrir yngstu meðlimi félagsins! :) Barnanámskeið (fyrir þau sem hafa aðgang að...


Grímutölt
Vetrarleikar 2 fara fram í reiðhöll Sóta laugardaginn 8. mars n.k. og hefjast þeir kl. 13:00 Að þessu sinni er keppt í grímutölti eftir...


Bakkarnir óreiðfærir
Bakkarnir eru illa farnir eftir stórstreymið síðustu daga og nánast óreiðfærir. Vonandi komast þeir í samt lag fljótlega en Garðabær er...

Góugleði Sóta 2025
Kæru Sótafélagar Við ætlum að fagna góu og gera okkur glaðan dag föstudaginn 1.mars klukkan 18:30 í félagsheimili Sóta. Beggi ætlar að...


Skráning fyrir reiðnámskeið hjá Ylfu Guðrúnu er hafið
Skráning er hafin á reiðnámskeið hjá Ylfu Guðrúnu sem fer fram föstudaginn 28. feb og laugardaginn 1. mars. Hægt er að skrá sig annað...
Fréttir
bottom of page