top of page


Firmakeppni Sóta á sumardaginn fyrsta
Fimmtudaginn 24. apríl n.k. fer fram firmakeppni Hestamannafélagsins Sóta og hefst hún kl. 13:00 Þátttakendur sýna hægt tölt og einnig...


Helgarnámskeið með Ingunni Ingólfsdóttur
Ingunn Ingólfsdóttir, reiðkennari á Hólum, ætlar að koma úr Skagafirði og halda helgarnámskeið fyrir Sóta félaga. Námskeiðið er 3x 40...


Vetrarleikar 3 - Niðurstöður
Vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram laugardaginn 5.apríl Úrslitin voru eftirfarandi: Pollaflokkur: Brimir Böðvarson á Öllu frá Aðalbóli 17...


Folaldasýning 26.apríl
Folaldasýning Sóta mun fara fram í reiðhöll félagsins, laugardaginn 26.apríl klukkan 13:00 Skráning folalda fer fram í linknum hér að...


Framundan hjá fræðslunefnd
Það er nóg í boði framundan hjá fræðslunefnd! Endilega skoðið og á morgun kemur inn skráning á viðburðina: Helgin 12-13 april: ...


Mikið í gangi í dag!!
Það eru margar vinnuhendur á lofti þessa dagana. Það er verið að draga rör í gegnum völlinn svo hann verði ekki blautur á vorin en eftir...


Vetrarleikar 3 - skráning
Þá er komið að loka keppninni í vetrarleikunum þetta árið! Keppninn verður haldinn 05. apríl klukkan 13:00. Í þetta skiptið er það...


Stjórnartíðindi Nr.1 2025
Þessi liður er nýr á heimasíðu Sóta en hér mun reglulega vera sett inn tíðindi frá Stjórninni. Vonum að félagsmenn taki vel í þetta. ...


Dymbilvikusýning Sprett - Sóti með?
Nú fer að líða að Dymbilvikusýningu Spretts sem fer fram þann 16.apríl næstkomandi. Eins og undanfarin ár er ráðgert að halda létta...


Vetrarleikar 2 - Úrslit
2 vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram síðastliðinn laugardag 8.mars. Að þessi sinni var keppt í grímutölti. Þátttakan var góð, og gaman var...


Knapaklúbburinn
Hefuru áhuga á hestum en átt ekki hest? Langar þig að læra meira um hesta og taka þátt í hestaviðburðum? Knapaklúbburinn er hugsaður...


Reiðnámskeið fyrir börn
Í mars og apríl verður boðið upp á spennandi námskeið fyrir yngstu meðlimi félagsins! :) Barnanámskeið (fyrir þau sem hafa aðgang að...


Grímutölt
Vetrarleikar 2 fara fram í reiðhöll Sóta laugardaginn 8. mars n.k. og hefjast þeir kl. 13:00 Að þessu sinni er keppt í grímutölti eftir...


Bakkarnir óreiðfærir
Bakkarnir eru illa farnir eftir stórstreymið síðustu daga og nánast óreiðfærir. Vonandi komast þeir í samt lag fljótlega en Garðabær er...


Góugleði Sóta 2025
Kæru Sótafélagar Við ætlum að fagna góu og gera okkur glaðan dag föstudaginn 1.mars klukkan 18:30 í félagsheimili Sóta. Beggi ætlar að...


Skráning fyrir reiðnámskeið hjá Ylfu Guðrúnu er hafið
Skráning er hafin á reiðnámskeið hjá Ylfu Guðrúnu sem fer fram föstudaginn 28. feb og laugardaginn 1. mars. Hægt er að skrá sig annað...


Fyrirlestur um almenna tannhirðu hesta
Hver vill ekki hafa hestinn sinn heilbrigðan? Þriðjudaginn 11.febrúar kl. 19:30 býður fræðslunefnd upp á fyrirlestur með Björgvini...


Helgarnámskeið með Ylfu Guðrúnu
Fræðslunefnd auglýsir helgarnámskeið með reiðkennaranum Ylfu Guðrúnu Svavarsdóttir sem er Sóta félögum að góðu kunn þar sem hún hefur...


1.vetrarleikar - Úrslit
1 vetrarleikar Sóta 2025 fóru fram síðastliðinn laugardag 1.febrúar. Keppt var í tveimur flokkum, 17 ára og yngri og 18 ára og eldri....


Ógreiddir reikningar
Kæru Sótafélagar Nú er starfsemin okkar komin á fullt en töluvert um ógreidda reikninga fyrir 2024. Endilega gangið frá þeim sem fyrst...


Vetrarleikar 1
Þá hefjast leikar! Fyrsta mótið í vetrarleikunum verður 1.febrúar næstkomandi, keppt verður í smala! Við munum uppfæra eventið eftir því...


Félagsgjöld
Kröfur fyrir félagsgjöld Sóta fyrir 2025 hafa verið sendar í heimabanka – sama verð og í fyrra, 10.000.- per einstakling og 18.000.-...


Celciushöllin
Vinsamlega athugið að gólfið í reiðhöllinni verður bleytt og jafnað alla sunnudaga fyrir námskeiðin sem eru á mánudögum. Engin...


Kynning á Horse Day appinu
Fimmtudaginn 23 janúar kl. 19:00 býður fræðslunefnd uppá kynningu um Horse Day appið. Einn af stofnendum appsins mun koma og halda...
bottom of page