top of page


Skráning á fyrstu námskeið vetrarins
Nú er hægt að skrá sig á fyrstu námskeið vetrarins hjá Hinriki Sigurðssyni og Þorvaldi Árna sem eru báðir vel kunnugir Sóta félögum. Þeir...


Fimmþúsund kall!
Á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að þeir félagsmenn sem sækja reiðnámskeið á vegum félagsins fá styrk sem nemur 5.000.- kr per mann. ...


Frétt frá fræðslunefnd
Það verður nóg í boði í vetur ef félagsmenn vilja sækja sér meiri þekkingu. Á mánudögum munu Hinrik Sigurðsson og Þorvaldur Árni vera...


Nefndir félagsins
Hinn nýkjörni formaður Sóta, Sigurjón Gunnarsson, kom með þá hugmynd að nefndir félagsins yrðu fámennari og í raun byði formaður hvers...


Sigurjón er nýr formaður Sóta
Á síðasta aðalfundi Sóta tilkynnti Jörundur, fráfarandi formaður til margra ára, að hann gæfi ekki kost á sér áfram. Sigurjón Gunnarsson...


Sótafélagar hafa lokið keppni á LM
Að þessu sinni voru aðeins tveir hestar sem kepptu fyrir hönd Sóta á LM24, báðir í B flokki gæðinga. Þeir hafa báðir lokið keppni en...


Hestar í Bessastaðanesi
Nú er komið að því að sækja hestana sem eru í beit á Bessastöðum. Allir hestar eiga að vera farnir í síðasta lagi sunnudaginn 15....


Aðalfundur 2024
Aðalfundur Hestamannafélagsins Sóta verður haldinn í Félagshúsinu miðvikudaginn 4. desember kl. 19. Á dagskrá eru hefðbundin...


Samvinna fræðslunefnda
Á komandi tímabili hafa fræðslunefndir hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að samræmast um sýnikennslur og fræðsluviðburði....
bottom of page