top of page

Dymbilvikusýning Sprett - Sóti með?

Writer: SotiSoti

Nú fer að líða að Dymbilvikusýningu Spretts sem fer fram þann 16.apríl næstkomandi. 


Eins og undanfarin ár er ráðgert að halda létta keppni milli félaga um flottustu ræktunarhesta sem hafa fæðst hjá félagsmönnum í hverju félagi.


Það væri gaman ef Sóti yrði með! Eru einhverjir ræktendur í Sóta til í að taka þátt með hesta sem eru ræktaðir af Sótafélögum? 


Ef svo er, endilega senda póst á stjorn@soti.is sem fyrst.  


Má vera geldingur einnig.


Keppnin stendur á milli eftirfarandi félaga:

   * Fákur

   * Sprettur

   * Hörður

   * Sóti

   * Sörli

   * Máni


Koma svo!   


 
 
 

コメント


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page