top of page
Search

Firmakeppni Sóta á sumardaginn fyrsta

  • Writer: Soti
    Soti
  • 4 days ago
  • 1 min read

Fimmtudaginn 24. apríl n.k. fer fram firmakeppni Hestamannafélagsins Sóta og hefst hún kl. 13:00


Þátttakendur sýna hægt tölt og einnig yfirferð á annað hvort tölti eða brokki.


Í forkeppni verða tveir til þrir keppendur saman í braut. Fimm efstu ríða síðan úrslit þar sem allir eru í braut í einu.


Þátttakendur eru hvattir til þess að mæta í sínu fínasta pússi og fagna sumri. Sérstök verlaun verða veitt fyrir fottasta parið


Skráning fer fram í linknum hér fyrir neðan eða með því að hafa samband við Sæbjörgu Einarsdóttir.


Skráningu lýkur á keppnisdag. Hægt er að skrá sig hér: https://forms.gle/mwdTZvLnXVKtCscm8


Sumarkveðja:

Mótanefnd Sóta

 
 
 

Komentar


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page