top of page
Search

Folaldasýning 26.apríl

  • Writer: Soti
    Soti
  • Apr 15
  • 1 min read

Updated: 4 days ago

Folaldasýning Sóta mun fara fram í reiðhöll félagsins, laugardaginn 26.apríl klukkan 13:00


Skráning folalda fer fram í linknum hér að neðan eða með því að hafa samband við Tómas Guðmundsson.


Skráningarkostnaður er 1.500kr per folald. Skrá þarf nafn folalds, uppruna, nöfn foreldra og lit.


Dómari mun dæma folöldin og verða veitt verðlaun fyrir fallegasta hest- og merfolaldið.


Einnig verður hægt að koma með eldri hross í byggingardóm, ath einnig þarf að skrá það inn á linkinn og það kostar 2.000kr per hest. Upplagt fyrir framtíðar ræktunarmerar!


Vinsamlegast leggið pening inn á Sóta reikning og setjið nafn hest í skýringu:

544-26-111139

kt: 680296-3409

Skráningarfrestur lýkur á miðnætti 25.apríl


Hvetjum félagsmenn til að mæta með folöldin sín og hvetjum áhorfendur til að fylgjast með krúttlegri sýningu.  



 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page