Framundan hjá fræðslunefnd
- Soti
- Apr 8
- 1 min read
Updated: Apr 10
Það er nóg í boði framundan hjá fræðslunefnd!
Endilega skoðið og á morgun kemur inn skráning á viðburðina:
Helgin 12-13 april: Helgarnámskeið með Atla Guðmundssyni frá ca 13-17:00. Ath lágmark 3 nemendur. 30 min tíminni og helgin kostar 16.000.- (8.000.- hvor dagur)
Þriðjudagur 15 apríl: Kynning á Horse Day appinu og kannski líka vestum frá Brokk. Frítt inn!
Framhaldsnámskeið með Hinrik Sigurðssyni (nánar síðar)
Helgar-keppnisnámskeið með Ylfu Guðrúnu fyrir opna mótið (nánar síðar)

Comments