top of page
Search

Fyrirlestur um almenna tannhirðu hesta

  • Writer: Soti
    Soti
  • Feb 10
  • 1 min read

Hver vill ekki hafa hestinn sinn heilbrigðan?


Þriðjudaginn 11.febrúar kl. 19:30 býður fræðslunefnd upp á fyrirlestur með Björgvini dýralækni um almenna tannhirðu og heilsufar hesta.


Aðgangseyri eru 500kr og fer fram í félagshúsinu


Boðið verður upp á kaffi og kleinur





 
 
 

ความคิดเห็น


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page