Fyrirlestur um almenna tannhirðu hesta
- Soti
- Feb 10
- 1 min read
Hver vill ekki hafa hestinn sinn heilbrigðan?
Þriðjudaginn 11.febrúar kl. 19:30 býður fræðslunefnd upp á fyrirlestur með Björgvini dýralækni um almenna tannhirðu og heilsufar hesta.
Aðgangseyri eru 500kr og fer fram í félagshúsinu
Boðið verður upp á kaffi og kleinur
Hægt er að skrá sig á fyrirlesturinn hér: https://www.facebook.com/events/9147283148692774?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[%7B%22mechanism%22%3A%22attachment%22%2C%22surface%22%3A%22newsfeed%22%7D]%2C%22ref_notif_type%22%3Anull%7D

ความคิดเห็น