top of page
Search

Helgarnámskeið með Ingunni Ingólfsdóttur 

  • Writer: Soti
    Soti
  • 3 days ago
  • 1 min read

Ingunn Ingólfsdóttir, reiðkennari á Hólum, ætlar að koma úr Skagafirði og halda helgarnámskeið fyrir Sóta félaga. 


Námskeiðið er 3x 40 min tímar frá

Fös 9 maí - Sun 11 maí.  Ath að einnig er hægt að velja bara tvo tíma.  


Námskeiðið verður sniðið að þörfum hvers og eins, allt frá byrjendum uppí keppnisfólk. Þetta er t.d. upplagt tækifæri að æfa sig fyrir Opna Álftanesmótið! 



Tíminn kostar kr. 10.000.- eða kr 30.000.- fyrir helgarnámskeið. 

Kennt verður inni/úti eftir þörfum hvers og eins.  



Kveðja 

Fræðslunefnd 

P.s. Nefndin áskilur sér rétt að fella niður námskeiðið ef ekki er nóg þátttaka.


 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page