Hestar í Bessastaðanesi
- Soti
- Dec 17, 2024
- 1 min read
Nú er komið að því að sækja hestana sem eru í beit á Bessastöðum. Allir hestar eiga að vera farnir í síðasta lagi sunnudaginn 15. desember n.k.
Vinsamlegast hafið sambandi við Sigurjón Einar í síma 8565570 þegar sótt er og við lögregluna á Bessastöðum í vakstsíma 8431149 áður en komið er á staðinn.

Comments