
Það eru margar vinnuhendur á lofti þessa dagana.
Það er verið að draga rör í gegnum völlinn svo hann verði ekki blautur á vorin en eftir þessar framkvæmdir verður Sóta völlurinn enn betri en hann var. Þar eru bæði menn og vélar að störfum öll kvöld.
Reiðhallarnefnd er að taka til í
höllinni og stefnt er á að bera á bekki, setja upp spegla ofl.
Allt að gerast hjá Sóta þessa dagana! Vel gert :)
תגובות