Nefndir félagsins
- Soti
- Jan 5
- 1 min read
Hinn nýkjörni formaður Sóta, Sigurjón Gunnarsson, kom með þá hugmynd að nefndir félagsins yrðu fámennari og í raun byði formaður hvers nefndar sig fram á aðalafundi og fengi svo valið fólk í lið með sér. Nú ætti að vera komin mynd á flestar nefndir en þær þurfa að skila inn drög að dagskrá fyrir lok ársins. Vonandi verður hægt að birta lista yfir nefndarfólk og nýja vetrardagskrá strax í janúar.

Comments