top of page

Skráning á fyrstu námskeið vetrarins

loa720

Updated: Jan 18

Nú er hægt að skrá sig á fyrstu námskeið vetrarins hjá Hinriki Sigurðssyni og Þorvaldi Árna sem eru báðir vel kunnugir Sóta félögum. Þeir bjóða báðir uppá einkatíma sem verður sniðinn að hverjum nemenda, frá byrjendum uppí keppnisknapa. Eitthvað fyrir alla aldurshópa!


Kennt verður i Celciushöllinni á mánudögum frá kl 17-22:00 og er hver tími 40 mínutur.


Námskeiðið hjá Hinriki byrjar 13 janúar og er annan hvern mánudag til 24 mars. 6 tímar á

kr 51.000.-


Námskeiðið hjá Þorvaldi byrjar 20 janúar og er annan hvern mánudag til 31 mars. 6 tímar á kr 72.000.-


ATH! Hægt er að fá styrk hjá Sóta uppá 5.000.- til lækkunar einu sinni yfir veturinn á námskeiðsgjaldi. Ath að þetta er fullt verð sem auglýst er. Best að senda póst á soti@soti.is ef þið viljið fá lækkun á annað hvort þetta námskeið ádur en þið skráið ykkur og gjaldið yrði þá lækkað í samræmi. (ath að það á eftir að auglýsa fleiri námskeið í vetur).


Skráning fer fram á SportFengur: https://sportfengur.com/#/home


5 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


  • Facebook
  • Instagram

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page