Að þessu sinni voru aðeins tveir hestar sem kepptu fyrir hönd Sóta á LM24, báðir í B flokki gæðinga. Þeir hafa báðir lokið keppni en stóðu sig engu að síður vel.
Bjartur frá Breiðholti Gbr í eigu Högna Gunnarssonar (knapi Ísólfur Ólafsson) með eink 8,27
Gleði frá Vatni í eigu Jörundar Jökulssonar (knapi Tómas Guðmundsson) með eink 8,07.
Vonandi verða fleiri hestar sem keppa fyrir hönd Sóta á LM26 svo félagið haldi áfram að vaxa og dafna.
Comments