Þá hefjast leikar! Fyrsta mótið í vetrarleikunum verður 1.febrúar næstkomandi, keppt verður í smala!
Við munum uppfæra eventið eftir því sem nær dregur
Skráning fer fram í gegnum linkin hér fyrir neðan en einnig má hafa samband við formann mótanefndar (Sæbjörg Einarsdóttir) til að skrá sig.
Þátttaka er ókeypis og mun skráning standa fram til miðnættis á miðvikudag
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Comments