top of page

Vetrarleikar 3 - skráning

Writer: SotiSoti

Þá er komið að loka keppninni í vetrarleikunum þetta árið!


Keppninn verður haldinn 05. apríl klukkan 13:00.


Í þetta skiptið er það þrígangur og stefnum við á að halda keppnina úti! Það er einn í einu inn í braut og hafa keppendur 2 hringi til að sýna 3 gangtegundir.


Skráning fer fram í linknum hér fyrir neðan eða með því að hafa samband við Sæbjörgu Einarsdóttir.


Skráningu líkur á miðnætti miðvikudaginn 2.apríl

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

Mýrakot 225 Álftanes

Höfundaréttur 2024 Hestamannafélagið Sóti

bottom of page